Epli með kanil - fyrir börnin

14 Sep 2015

Þessar eplaskífur eru svo góðar að þær hverfa nánast um leið og þær eru tilbúnar. Þetta er fullkomið heilsusnakk og frábært  í nestið.

Kjarnhreinsið eplin, skerið í þunnar skífur, kryddið með lífrænum Sonnentor kanil og eldið við 110° í 45 mín.