Hnetusmjörs-, banana- og grænkálsþeytingur

26 Mar 2018

Hollur, einfaldur og girnilegur þeytingur.

Innihald:

  • 1 banani
  • 1 bolli hnetumjólk
  • 1 bolli grænkál (rifið)
  • 1/2 bolli ísmolar
  • 2 matskeiðar Whole Earth hnetusmjör - hnetublanda
  • 1/4 matskeið kanill

Aðferð:

Blandaðu banana, hnetumjólk, grænkáli, hnetusmjöri, kanil og ísmölum í blandara þangað til blandan er orðin mjúk.

Njóttu!