Súrdeigsbrauð með Whole Earth hnetusmjöri og peru

06 Apr 2018

Hollur og góður morgunmatur eða millimál.

Innihaldsefni:

  • 1 skorin pera
  • 2 súrdeigsbrauðsneiðar
  • Whole Earth hnetusmjör (Crunchy)
  • Kakónibbur

Aðferð:

  1. Skerðu peruna eftir endilöngu (sjá mynd) og skerðu í helminga.
  2. Berðu vel af grófu hnetusmjöri frá t.d Whole Earth.
  3. Settu perurnar ofan hnetusmjörið og dreifðu kakónibbum yfir.

Njóttu!