Hafragrautur með banönum og hlynsýrópi

26 Apr 2018

Fljótlegur og ljúffengur hafragrautur með banana, hnetum og hlynsírópi.

Uppskrift grautur:

  • 55 gr. Rude Health 5 Grain 5 Seed Porridge
  • 100 ml. Rude Health Almond Drink
  • 100 ml. vatn.

Ofaná grautinn

  • 1 niðurskorinn banani
  • Handfylli af söxuðum möndlum, heslihnetum og brasilíuhnetum
  • Matskeið hlynsíróp
  • Salt

Aðferð:

  1. Settu Rude Health 5 korna hafragrautinn og Rude Health möndludrykkinin í pott og látið suðuna koma upp.
  2. Lækkaðu hitann og láttu malla í 3-4 mínútur en hrærðu reglulega í grautnum þangað til hann er komin með mjúka og kremaða áferð. Ef að grauturinn er of þykkur er hægt að bæta við aðeins meiri möndludrykk.
  3. Bættu banana, hnetum, hlynsírópi og salti ofan á grautinn eftir smekk og njóttu.