Fréttir

Kynntu þér opnunartíma Heilsuhúsanna laugardaginn 1. maí hér að neðan.

Hollt og girnilegt ofnbakað grænmeti með kjúklingabaunum.

Optibac eru góðgerlar sem lifa af ferðalagið í gegnum meltingarveginn og geta byggt upp heilbrigða þarmaflóru og bætt ónæmiskerfið. Byrjum á að skoða hvað ónæmiskerfið er. Í einföldu máli er þetta kerfi lífrænna ferla í líkamanum sem starfa saman og vernda okkur gegn meiðslum, eiturefnum, bakteríum og jafnvel streitu.

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

Girnilegar og fljótlegar tortillur með grænmeti, tófu og hnetusmjörsmarineringu.

Vissir þú að collagen er eitt mikilvægasta uppbyggingarprótein líkamans sem byggir bæði upp bandvef og húð? Collagen er jafnframt algengasta próteinið í líkama okkar en það er að finna í öllum liðum, vöðvum og beinum.

Collagen er stór hluti af uppbyggingu húðarinnar, hársins og naglanna. Inntaka collagens byggir því ekki aðeins upp sterkari bein og liði heldur stuðlar það að unglegra útliti, ljómandi húð, hári og nöglum.

Collagen skin er ný vara fyrir glóandi húð frá ICEHERBS.

​Jackfruit er stærsti ávöxturinn sem vex á trjám. Hann er notaður um heim allan í í staðinn fyrir kjöt í ótrúlegu úrvali af réttum.

Hver eru 25  vinsælustu vítamínin og bætiefnin í Heilshúsinu?

Dr. Erla Björnsdóttir klínískur sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum og sérfræðingur í svefnrannsóknum leggur áherslu á góðar svefnvenjur. Hér eru nokkur góð ráð frá Erlu.

Tíu svefnráð frá Erlu Björnsdóttur,doktor í líf- og læknavísindum og sálfræðingur.

María Krista Hreiðarsdóttir aðhyllist lágkolvetnamataræði sem gjörbreytti lífi hennar og heilsufari. Hún hefur tekið inn Feel Iceland kollagen um nokkurt skeið með frábærum árangri. Hér deilir hún uppskrift af yndislegu kollagen bulletproof kakói, sem að er upplagt að fá sér í skammdeginu.

Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttakennari og eigandi Gfit heilsuræktar í Garðabæ, fær sér reglulega ljúffengan, einfaldan og meinhollan kollagen morgungraut.

María Krista Hreiðarsdóttir aðhyllist lágkolvetnamataræði sem gjörbreytti lífi hennar og heilsufari. Hún hefur tekið inn Feel Iceland kollagen um nokkurt skeið með frábærum árangri. Hér deilir hún uppskrift af dásamlegum, léttum og góðum Chia-búðing sem er tilvalinn á morgnanna, í hádeginu og eftir kvöldmat.

Ragga Ragnars leik- og sundkona á sér uppháhalds morgundrykk og ákvað að deila honum með okkur.

Þegar fjallað er um hvernig hægt er að efla og styrkja ónæmiskerfið er þessi vítamin og jurtir oftast nefnd; Zink, C vitamin, E vitamin, Sólhattur, Ólífulaufsþykkni, Hvítlaukur og GSE (Grapefruit seeds extract).

 

Breytingaskeiðið, eða tíðahvörf, er tímabil sem flestar konur upplifa á aldursbilinu 45 - 55 ára, sumar mun fyrr.

Það má segja að kollagen (collagen) hafi verið mest rædda efni snyrtivörubransans. Kannski engin furða miðað við hverju er lofað þegar vörur sem innihalda kollagen eru auglýstar. Í Heilsuhúsinu fást margar mismunandi tegundir kollagens til inntöku. En hvað er kollagen? Er þetta náttúrulegt efni eða framleitt á rannsóknarstofu? Er það bara fyrir húðina?

Anna Marta Ásgeirsdóttir, líkamsræktar- og matarþjálfari býr sér til daglega gómsætan rauðrófugraut með Feel Iceland-kollageni.