Haustið hefur svo sannarlega sinn sjarma og nú finnst flestum gott að koma sér í góða rútínu og keyra orkuna í gang fyrir verkefni vetrarins. Þá er nauðsyn að undirbúa sig vel, hlúa að sér líkamlega og andlega og nýta sér allt hið góða sem getur hjálpað við verkefnið.

Bahn Mi er víetnamska orðið yfir snittubrauð (baguette) og uppskriftin frá Whole Earth er að virkilega góðri Bahn Mi samloku.

Við komu haustsins er mikilvægt að næra sig vel og passa að streita yfir verkefnum hversdagsins nái ekki tökum á okkur. Styrkja ónæmiskerfið með góðum bætiefnum og jurtum, borða hollan mat og hreyfa sig - en það er ýmislegt fleira sem hægt er að gera til að viðhalda góðri heilsu.

Um þessar mundir eru margir í berjamó enda aðalbláberjatíminn um þessar mundir.  Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt og búa til þína eigin dásemdarsultu. Þú færð allt hráefni til sultugerðarinnar hjá okkur.  Lífrænn sultuhleypir fæst verslunum og netverslun Heilsuhúsinu. 

Það eru ótal leiðir til að setja saman spennandi þeyting. Í bókinni Allskonar þeytingar fyrir alla er að finna uppskriftir að um 60.000 þeytingum! Í bókinni er blaðsíðum er skipt í þrennt: grunn, vökva og ábæti, og þú raðar svo saman að eigin ósk. Þú flettir saman þeirri samsetningu sem þú kýst og fylgir leiðbeiningum. Hér að neðan eru þrjár girnilegar samsetningar sem auðvelt er að útbúa.

Bragðgóð, holl og seðjandi súpa.

Vörurnar eru innblásnar af uppskriftum allt frá Mexíkó til Sri Lanka! Amaizin Organic leggur mikla áherslu á að nota aðeins besta fáanlega hráefni í sína framleiðslu, enda vörurnar þeirra algerlega lífrænar. Hráefnið í tortilla flögurnar kemur frá Evrópu þar sem maís ræktun í Mexíkó er verulega smituð af erfðabreyttu maískorni. Því ákvað Amaizin að velja framleiðendur í Evrópu sem framleiða lífrænt korn. Framleiðslan á tortilla flögum frá Amaizin byggir svo á gamalgróinni mexíkóskri uppskrift og hefð.

Kynntu þér frábært úrval af vörum frá Amaizin Organic í Heilsuhúsinu en línan inniheldur m.a. tortilla og salsa ásamt ljúffengum baunum sem koma tilbúnar til notkunar. Þá má nefna linsubaunir í dásamlegri karrýsósu og nýrnabaunir í chilí sósu sem fullkomna máltíðina. Þetta er spennandi vörulína sem óhætt er að mæla með – og mundu að kíkja á verðið!

Heilsuhúsið kynnir nýja og glæsilega förðunarlínu frá Dr. Hauschka. Gríðarleg þróunarvinna liggur að baki þessarar nýju vörulínu sem er sett á markað til að fagna 50 ára afmæli Dr. Hauschka.

Heilsuhúsið hefur hætt að afhenda viðskiptavinum vörur í hefðbundnum plastpokum. Þess í stað hafa verið teknir í notkun Degralen umhverfisvænir plastpokar í öllum verslunum Heilsuhússins. Pokarnir eru þynnri en hinir hefðbundnu en hafa sömu burðargetu.

Í Heilsuhúsinu hefur te-úrvalið aukist til muna með nýju Matcha te-línunni frá Bloom. Fátt er betra en hnetusmjörskúlurnar frá Whole Earth eða orkustykkin frá Primal. 

Einföld og girnileg hunangs-og hnetusmjörs hafrastykki.

Hvaða tuttugu vörur voru vinsælastar í netverslun Heilsuhússins í ágúst 2017? Skoðaðu þær hér að neðan.

Viltu ná og viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd, eðlilegri ristillosun og bæta efnaskipti líkamans? Hér er komið bætiefni sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum. Metabolic Balance er frábær ný vara sem fæst einungis í Heilsuhúsinu.

Rannsóknir sýna að örverur í meltingarvegi mannsins hafa margvísleg áhrif á líkamsstarfsemi. Þarmaflóran hefur áhrif á líkamsþyngd, efnaskipti og bólguvirkni, ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur áhrif á geðheilsu. (1, 2)

Uppskrift í fjórum skrefum að bragðmiklum og heilsusamlegum morgunmat sem er stútfullur af berjum og kókos. Uppskriftin er í eina krukku.

Tíðabikar er heilsusamlegri, auðveldari og umhverfisvænni kostur á tíðablæðingum.

Einfaldur, fljótlegur og góður núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og hnetusmjöri.

Þessar hrískökur smakkast dásamlega með geitaosti, papriku, olíu og salti og pipar.