Fréttir

Sænska listakonan Emma Lindström var fengin til að hanna útlitið fyrir nýju Limited línuna frá Dr. Hauschka; Purple Light. Þessi nýja lína kom í sölu nú í vor og inniheldur fimm gullfallegar förðunarvörur. Limited línan mun einungis vera á boðstólnum í takmarkaðan tíma og því um að gera að ná sér í þessar spennandi vörur áður en þær fara úr sölu.

Sumarrúllur eru eitt það sumarlegasta, ferskasta, hollasta og skemmtilegasta sem hægt er að borða. Auðveldlega hægt að bera fram sem aðalrétt, meðlæti eða forrétt. Frábær leið til að borða meira grænmeti, létt í magann og passar mjög vel með grillmat.

Þessi er æðisleg á sumarleg salöt. Geymist í kæli í 3 daga.

Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar. Svona kúlur eru æðislegar, bara ein til tvær eru nóg til friða sykurpúkann. Samt er enginn viðbættur sykur – en nóg af fitu og prótíni til að halda blóðsykrinum í skefjum. Uppskriftin gerir um 30 stk.

Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei. Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan. Þessi uppskrift dugar fyrir tvo.

Áður en við förum í sumarfríið er skynsamlegt að fara yfir hvað við ættum að hafa með okkur; bæði til þess að geta notið þess að vera í fríi og til þess að koma í veg fyrir flugna-bit og önnur leiðindi. Hér eru nokkrar vörur sem við mælum með að hafa með sér í fríið. 

Gyða Dís Þórarinsdóttir kennir jóga nánast alla vikuna í Studío Shree Yoga í Versölum í Kópavogi, við Salalaugina. Þar fær hún allt frá ungum krökkum upp í ellilífeyrisþega til sín í jóga. Aldurinn er afstæður, eldri borgarar ná t.d. að gera ótrúlegustu jógastöður, meðal annars höfuðstöðuna.

Nú fást hinar frábæru vörur frá Madara í Heilsuhúsinu. Madara húðvörurnar eru einstakar í sinni röð því þær ná enn lengra en húðlögin. Þetta eru húðvörur sem hjálpa okkur ekki aðeins að líta betur út; þær láta okkur einnig líða vel.

Að plokka er tiltölulega nýtt fyrirbæri á landinu en í vor og seinni hluta vetrar hefur þessi iðja heldur betur vakið athygli. Fjölmargir hafa látið til sín taka við plokkið og fremstur á meðal jafningja er kannski Einar Bárðarson. Við fylgdumst með honum við plokkið og náðum að kasta fram nokkrum spurningum.

Beta Carotene er andoxunarefni sem tilheyrir flokki karótíníóíða. Það er helst að finna í ýmsu grænmeti og ávöxtum eins og gulrótum, graskerjum, sætum kartöflum, mangó, spínati og grænkáli.

Einfaldur en öðruvísi chiafræbúðingur með sítrónu og kasjúhnetum.

Einfaldur og þægilegur morgunmatur eða millimáltíð.

Holl morgunarverðarskál með peru/nektarínu, hunangi og mjúku hnetusmjöri.

Fljótlegur og ljúffengur hafragrautur með banana, hnetum og hlynsírópi.

So Eco burstarnir eru umhverfisvænir og vegan vottaðir. Burstarnir eru gerðir úr bambus og handsnyrtum Taklon burstahárum. Einstaklega mjúkir burstar sem henta öllum gerðum af farða.

Ljóst er að það þarf nauðsynlega að draga sem mest úr plastnotkun mannsins. Ein leið til þess er að hætta að nota tannbursta úr plasti.

Hollur og góður morgunmatur eða millimál.

Þessi mjólkurlausi hnetudrykkur er pakkaður af hollri fitu og af náttúrlegum sætuefnum.

Uppskrift að dásamlegum kókos- og hindberjaís fyrir fjóra.