Fréttir

Það er alltaf gaman að skoða hvaða bætiefni hafa notið mestra vinsælda í Heilsuhúsinu yfir árið. Bætiefnin á 2017 listanum fást bæði í verslunum og í netverslun Heilsuhússins.

Súper einfalt og bragðgott nasl.

Hverjar voru mest seldu vörurnar í netverslun Heilsuhússins í desember 2017?

Margir eiga í tilfinningaríku ástar/haturs sambandi við kaffi. Einn góður bolli í góðum félagsskap nálgast einhverskonar himinsælu en misnotkun og ofneysla á þessum görótta drykk er að sjálfsögðu langt frá því að vera heilsusamleg.

Hverjar voru 50 vinsælustu og húð- og hreinlætisvörurnar í verslunum og netverslun Heilsuhússins?

Hafragrautur sem nægir fyrir tvo. Öðruvísi og skemmtileg útgáfa!

Það er auðvelt að útbúa ommelettu, eggjahræru og Quiche með Vegan Easy Egg. En hvernig notar maður vöruna í þessa rétti í stað eggja?

Kefir er jógúrt kúltúr sem er notaður til að búa til kefir jógúrt úr mjólk. Kefir kúltúrinn er upprunninn einhvers staðar í Kákasusfjöllunum. Enginn veit nákvæmlega hvernig eða hvenær hann varð til en hann er nú einn eftirsóttasti jógúrt kúltúrinn vegna þess hve öflugur hann er og iðandi af vinveittum gerlum.

Sífellt fleiri eru að uppgötva kosti þess að nota ilmolíulampa á heimilinu eða í vinnunni og skapa þannig raunverulega gott andrúmsloft. Nú fást í Heilsuhúsinu ilmolíur og lampar sem henta börnunum okkar. Að setja ilmolíulampann í gang á kvöldin þegar kemur að háttatíma getur breytt miklu, eða á morgnana til að koma litlum kroppum í gang. Kannaðu málið í næsta Heilsuhúsi eða í netverslun.

Dásamlega girnileg kókoskaka sem inniheldur meðal annars með kókosmjólk, hrásykur og eplaedik.

Girnileg jólalagkaka frá Biona Organic sem inniheldur m.a agave síróp, kósosmjólk, trönuber og kakóduft.

Ilmkjarnaolíur verða sífellt vinsælli, og æ fleiri hafa uppgötvað einstaka eiginleika þeirra.

Ljúffeng uppskrift að Wellington sem við mælum með um hátíðirnar!

Inga Kristjánsdóttir ræðir um hvað við getum gert til að hjálpa meltingunni á þessum árstíma þegar jólahlaðborðin svigna undan kræsingum og þungmetið er alsráðandi.

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti ræðir í þessu myndbandi um svefn og svefntruflanir og veitir góð ráð.

Falleg að innan sem utan með hreinum og náttúrulegum snyrtivörum.  Benecos stendur fyrir náttúrulegar, lífrænar og fallegar förðunarvörur á mjög viðráðanlegu verði fyrir snyrtibudduna.

Hvernig höldum við orkunni inn í veturinn? Vantar okkur D vítamín? Eða hvað er málið? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti var í viðtali í MAN þættinum á Hringbraut.

Hvað getum við gert til að berjast gegn vetrarpestum? Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti svarar þessari spurningu.