Fréttir

Góðgerlar á morgnana er orðinn fastur liður í rútínunni hjá mér og dóttur minni. Eftir að ég eignaðist dóttur mína fór ég að huga betur að heilsunni og fór að fræða mig meira. Þar á meðal fór ég að skoða góðgerla.

Hollar og dásamlega góðar vegan pönnukökur.

Einfalt og hollt vegan sesarsalat fyrir fjóra.

Til þess að setja heilbrigðan lífsstíl í forgang þarf að veita nokkrum þáttum athygli. Jafnvægi í næringu, svefn, dagleg hreyfing, streitustjórnun og efling félagslegrar heilsu eru lykilatriði til að upplifa vellíðan í daglegu lífi.

Vörurnar frá Biona eru lífrænar og dásamlega bragðgóðar. Prófaðu þessa hollu ljúffengu uppskrift af fylltum sætum kartöflum.

Meira er af járni en öðrum steinefnum í blóðinu. Mikilvægasta hlutverk þess er framleiðsla blóðrauða og vöðvarauða ásamt súrefnisbindingu rauðra blóðkorna. Járn er nauðsynlegt fyrir vöxt, heilbrigt ónæmiskerfi, orku og þrek.

Kalk, öðru nafni kalsíum er það steinefni sem mest er af í líkamanum. Það er um 1,5 til 2% af líkamsþyngd, þar af 99% í beinum. Kalk er nauðsynlegt fyrir vöxt og viðhald beina og tanna. Það er mikilvægt fyrir myndun ensíma í líkamanum. Samdráttur vöðva, sending rafboða, stjórnun hjartsláttar og storknun blóðs þarfnast kalks. Rannsóknir benda til að kalk geti lækkað blóðþrýsting, minnkað blóðfitu og dregið úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum.

Magnesíum er ásamt kalki og fosfór nauðsynlegt fyrir heilbrigð og sterk bein. Það er hvati til myndunar ýmissa ensíma í líkamanum, sérstaklega þeirra sem stjórna orkumyndun. Það er náttúrulega vöðvaslakandi, einnig nauðsynlegt fyrir starfsemi tauga. Skortur á magnesíum hefur áhrif á taugaboð og vöðvasamdrátt.

A-vítamín er efnasamband sem finnst í dýraafurðum í mismunandi forma retinóla. A-vítamín fyrirfinnst einungis í plöntuheiminum sem undanfari A-vítamíns eða í formi beta karótíns. Beta karótín tilheyrir flokki plöntulitarefna sem kallast karótenóíð. Upptaka á beta karótíni í mannslíkamanum viriðist nokkuð auðveld. A-vítamín er fituleysanlegt vítamín.

D vítamín finnst í tveimur formum; D2 (ergocalciferol) og D3 (cholecalciferol). D2 kemur frá plöntuafurðum eins og sveppum ásamt fæðu með viðbættu D vítamíni eins og mjólk og morgunkorni. D3 kemur aðallalega frá dýraafurðum eins og fiskiolíu, feitum fisk, eggjarauðu og lifur. D vítamín er fituleysanlegt vítamín.

Þetta eru sennilega fallegustu pönnukökur/lummur sem þú hefur séð! Svo eru þær líka glútenfríar!amisa

Ótrúlega girnileg og öðruvísi samsetning á knasandi hrökkbrauðið frá Amisa.

Loksins egg fyrir alla. Hér er uppskrift frá Bob Goldberg af dásamlega hollri eggjahræru. 

Það er frekar glatað að komast loksins í langþráð frí í fallegri sveit og vera svo bara étinn lifandi af flugukvikindum sem við köllum lúsmý. Það er þá eins gott að grípa til allra hugsanlegra ráða til að halda varginum í burtu og við kynnum aftur til sögunnar, Mý frí flugnafæluna sem sló í gegn síðastliðið sumar. Mý frí er úthugsuð blanda 5 ilmkjarnaolía, 100% hrein olía, sem er rosalega drjúg í notkun.

Hollt og girnilegt ofnbakað grænmeti með kjúklingabaunum.

Mjög einfalt, girnilegt og hollt vegan lasagne.

Góð meltingarflóra getur haft mikil áhrif á líkamlega og andlega líðan þína. Hún styrkir ónæmiskerfið, en yfir 70% af því er að finna í meltingarveginum.

Þessar pönnukökur eru ekkert smá girnilegar. Svo eru þær líka fljótlegar og hollar!