Þetta pestó er gott að eiga í ísskápnum en það hentar með mörgu, t.d. kjúklingi, baunum, fiski, á samlokur eða vefjur.
Pestó er hægt að útbúa á marga vegu. Þetta pestó er dálítið óvanalegt því það er engin ostur í því.
Aðferð