Turmerik latte

17 Oct 2017

Þennan verður þú að prófa!

I
 
Innihald:
  • 400 ml Rude Health Almond milk eða Brown Rice Milk
  • 2 tsk túrmerik
  • 1 tsk malað engifer
  • cayenne pipar á hnífsoddi
  • malaður pipar
Aðferð:
  1. Mælið 400 ml af Almond milk eða brown rice milk
  2. Bætið út í 2 tsk af turmerik, 1 tsk af engiferdufti og cayenne pipar á hnífsoddi og malið aðeins af pipar yfir. 
  3. Hitið rólega og hrærið vel í
  4. Freyðið með handþeytara
Berið fram og njótið