UPPSKRIFTIR

Einfaldur, hollur, bragðgóður og frískandi drykkur!

Kakó hefur marga kosti og það hefur heitt súkkulaði líka! Þessi dásamlegi, kremaði heiti súkkulaðidrykkur á eftir að slá í gegn! Uppskrift fyrir tvo.

Léttur, einfaldur og grænn þeytingur.

Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei. Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan. Þessi uppskrift dugar fyrir tvo.

Þessi mjólkurlausi hnetudrykkur er pakkaður af hollri fitu og af náttúrlegum sætuefnum.

Þrjár uppskriftir að hollum, girnilegum og fljótlegum drykkjum ásamt uppskrift frá Gemmu Stafford af kókosís sem er mjög auðveldur í framkvæmd.

Þessi kokteill mun hrista vel uppí þér!

Þessi drykkur er fullkomin til að njóta með góðum vini.. eða tveimur.

Margir eiga í tilfinningaríku ástar/haturs sambandi við kaffi. Einn góður bolli í góðum félagsskap nálgast einhverskonar himinsælu en misnotkun og ofneysla á þessum görótta drykk er að sjálfsögðu langt frá því að vera heilsusamleg.

Heitur og vermandi Horchata drykkur.

Þennan verður þú að prófa!

Girnilegur og grænn kókos frappe drykkur með Bloom tei.

Mjólk sem geymist í 3-4 daga í kæli.

Það eru ótal leiðir til að setja saman spennandi þeyting. Í bókinni Allskonar þeytingar fyrir alla er að finna uppskriftir að um 60.000 þeytingum! Í bókinni er blaðsíðum er skipt í þrennt: grunn, vökva og ábæti, og þú raðar svo saman að eigin ósk.

Matcha on the rocks sem inniheldur Möndlumjólk frá Rude Health og Matcha te frá Tea Pigs. Fljótleg og einföld uppskrift að gómsætum og hollum drykk.

Einfaldur, auðveldur og fljótleg uppskrift að hollum kakódrykk sem inniheldur Rude Health heslihnetudrykk og Aduna kakó. Bragðast næstum eins og nutella en er án alls sykurs

Þessi þeytingur er ekki bara dásamlega góður á bragðið heldur tekur aðeins fimm mínútur að útbúa hann.

Dásamlega grænn og hollur drykkur með spínati, banana og eplum frá Sonnentor sem tekur aðeins 5 mínútur að gera!

Ekkert jafnast á við heitan og hreinsandi drykk í morgunsárið, hér er einn góður!