UPPSKRIFTIR

Vegan graskerssúpa með ferskum kryddjurtum.

Spergilkálssúpa með Matcha tei. Holl og góð súpa.

Holl og unaðsleg rauðrófusúpa sem einfalt er að útbúa.

Þetta rauðrófucarpaccio er algjört sælgæti! Skærbleikar sneiðar af rauðrófu líta ótrúlega vel út á móti grænum klettasalatsblöðunum og salatsósan fær allt saman til að glansa. Uppskriftin er fengin úr bókinni Ómótstæðileg Ella, sem inniheldur fjölda heilsusamlegra uppskrifta.