UPPSKRIFTIR

Hollur og góður morgunmatur eða millimál.

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.

Ljúffengar og hollar gulrótarbeyglur.

Gómsæt og girnilegt bananbrauð sem er líka hægt að bera fram sem köku.

Brauð með bakaðri sætri kartöflu.

Hollt og gott kex með engifer og sítrónu.

Sólveig Sigurðardóttir lífstílsgúrú notar vörur frá Sólgæti. Vörur í matvörulínu Sólgætis eru vandlega valdar og merktar með upprunalandi svo neytendur vita hvaðan varan kemur.

Uppskriftin er fengin frá Sigrúnu sem heldur úti vefsvæðinu cafesigrun.com.  Brauðið er eggjalaust, hnetulaust, mjólkurlaust vegan.  Sigrún gerir þetta brauð gjarnan til að eiga sem samlokubrauð. Það er mátulega létt til að það henti vel í samlokugrill eða brauðrist en er jafnframt mjög seðjandi.

Það er mikilvægt að koma hollustu í litla kroppa og það getur reynst snúið og stundum þarf að hugsa út fyrir boxið. Hér er ein góð uppskrift að hollu hnetu og berjakexi sem öll fjölskyldan getur notið saman. 

Einfaldara verður það ekki ! Tekur aðeins nokkrar mínútur að gera.

Girnilegt og gott Paleo brauð sem allir verða að smakka sérstaklega Cross fit og Boot camp iðkendur.  Tilvalið er að nota jólakökuform.