UPPSKRIFTIR

Hollur og góður morgunmatur eða millimál.

Berið fram í fallegri skál og skreytið e.t.v. með saxaðri steinselju, chilli og ólífuolíu. Geymist í kæli í viku.

Gott álegg að nota ofan á brauð, sem meðlæti eða blandað saman við steikt grænmeti.

Girnilegt álegg sem hægt er að nota með hverju sem er.

Álegg sem hentar með mat eða ofan á brauð eða kex.

Gott álegg á brauð eða kex.

Lárperumauk sem er mjög gott á kex, brauð eða út á salat

Um þessar mundir eru margir í berjamó enda aðalbláberjatíminn um þessar mundir.  Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt og búa til þína eigin dásemdarsultu. 

Þetta pestó er gott að eiga í ísskápnum en það hentar með mörgu, t.d. kjúklingi, baunum, fiski, á samlokur eða vefjur.

Það er svo gaman að nota berin úr haustuppskerunni. Hér kemur ein gómsæt hráfæðissulta sem er dásamleg á brauðið, í múslíið (hrein jógúrt, sulta, múslí! namm) og á kökuna. 

Kallo hefur verið markaðsleiðandi í hrískökum og er það enn en nú eru vörur fyrirtækisins orðnar fjölmargar og spanna yfir marga vöruflokka.