Morgunverðarskál með hnetusmjöri

26 Apr 2018

Holl morgunarverðarskál með peru/nektarínu, hunangi og mjúku hnetusmjöri.

Innihaldsefni

  • 175 gr. Grísk jógúrt eða jógúrt
  • 1 pera eða nektarína, nógu mjúk til að skera í sneiðar
  • Hunang eða hlynsíróp (valkvætt)
  • Whole Earth Smooth hnetusmjör

Aðferð:

  1. Skerðu peruna eða nektarínuna til helminga og í sneiðar.
  2. Helltu grískri jógúrt eða jógúrtinni í skál.
  3. Settu peruna/nektarínuna í sneiðum ofaná jógúrtina og dreifðu smá hunangi eða hlynsírópi yfir.
  4. Settu að lokum matskeið af hnetusmjöri yfir.

Njóttu!