Smoothie skál með Vanilla Matcha Súpersjeik blöndu og avókadó

25 Jun 2019

Fljótlegur og hollur smoothie

Uppskrift:

1 lítill frosinn banani
125 haframjólk eða jurtamjólk að eigin vali
20 gr. Pulsin Vanilla Match Vitality Supershake blend

1/2 stappað avókadó (fersk eða frosið)
1 teskeið chiafræ
1 teskeið matchaduft

Aðferð:
Blandaðu öllum innihaldsefnunum saman þangað til þau eru orðin mjúk. Bættu við aðeins meiri mjólk ef þú vilt þynnri áferð. Dreifðu granóla, berjum eða fræjum yfir eftir smekk.

 

Uppskrift frá Michelle Hunt (www.peachypalate.com) fengin á vefsíðu Pulsin; www.pulsin.co.uk