Amy’s Kitchen er fjölskyldufyrirtæki, þar sem allir fjölskyldumeðlimirnir leggja sitt af mörkum. Fyrirtækið var stofnað árið 1987 þegar Rachel og Andy Berliner eignuðust dóttur sína Amy.
Hjá Amy’s Kitchen er maturinn eldaður á sama hátt og við gerum í okkar eigin eldhúsi. Það er byrjað á því að finna ferskasta lífræna grænmetið. Síðan kaupa þau gæða pasta, grjón og baunir og þær mjólkurvörur sem notaðar eru, eru algerlega án hormóna. Vörurnar eru lífrænar
Allt er handgert og sósurnar eru unnar í þrepum, fyrst er olían hituð, þá er kryddunum bætt við og að loks ferskt grænmeti og tómatar. Allt er síðan hægeldað þar til rétta bragðinu er náð.
Mexikóskt, kínverskt, ítalskt,indverskt, amerískt, vegan, glútenfrítt, grænmetis!
Hvað má bjóða þér?
- Kíktu við í Heilsuhúsinu og náðu þér í úrvals máltíð beint úr frystinum!