Hressandi kollagen- og bláberjasmoothie

27 Sep 2019

Hollur og fljótlegur smoothie sem inniheldur meðal annars Feel Iceland Amino Marine Collagen.

  • 1 msk Feel Iceland collagen
  • 1 glas haframjólk
  • 1/2 dl bláber (frosin eða fersk)
  • 1 tsk hráhunang
  • 1/4 tsk eða minna af cayennepipar
  • 1 msk Jómfrúar Ólífuolía
  • klakar eftir smekk

Aðferð:

  1. Allt sett saman í blandara
  2. Mælum með að setja fersk bláber og myntu sem skraut og yndisauka.