Möndlu-og Matcha Latte með ísmolum

12 Jul 2017

Matcha on the rocks sem inniheldur Möndlumjólk frá Rude Health og Matcha te frá Tea Pigs. Fljótleg og einföld uppskrift að gómsætum og hollum drykk.

Innihaldsefni:

250 ml. Rude Helath möndlumjólk
1 teskeið Teapigs Organic Matcha
1 teskið hunang frá Raw
2-3 stórir ísmolar

Aðferð:

  1. Þeyttu Matcha duftinu saman við einni teskeið af möndlumjólk til að úr verði þykkt mauk.
  2. Bættu restina af möndlumjólkinni saman við en gættu þess að skilja eftir nóg af plássi fyrir ísmolana.
  3. Hrærðu öllum saman og njóttu!