Brauð með sex mismunandi avókadó áleggi

30 Jan 2019

Innihaldsefni:

Brauð að eigin vali frá Biona, til dæmis:

Biona Organic Rye Bread – Amaranth & Quinoa
Biona Organic Rye Bread – Pumpkin Seed
Biona Organic Rye Bread – Plain
 
Tillögur að áleggi ofan á avókadóið

  1. Kokteiltómatar, kóríander, dass af Cayenne pipar og Biona Organic Olive Oil
  2. Jarðaber, Biona Organic Coconut Blossom Nectar og Coconut flögur
  3. Radísus, graslaukur, ferskar baunir og Biona Organic Olive Oil
  4. Sætar kartöflur, Cress, fræ að eigin vali og Biona Organic Olive Oil
  5. Granatepli (kjarni), kóríander og rauðlaukur
  6. Mangó, minta, dass af Chilli Powder og Biona Organic Olive Oil

Aðferð:

Brauðið er ristað þangað til það er orðið stökkt. Avókadóið er skorið í sneiðar eða maukað og síðan skreytt með uppáhalds álegginu hér að ofan!