Rauðrófugrautur Önnu Mörtu með Feel Iceland kollageni

23 Dec 2019

Anna Marta Ásgeirsdóttir, líkamsræktar- og matarþjálfari býr sér til daglega gómsætan rauðrófugraut með Feel Iceland-kollageni.

  • 100 g bláber frosin
  • 100 g hindber frosin
  • 1/2 banani
  • 1/2 hrá rauðrófa eða rauðrófusafi
  • 100 g möndlumjólk
  • 2 msk Feel Iceland-kollagen

Allt maukað saman nema kollagenið. Hægt er að setja meiri möndlumjólk ef vill. Anna Marta setur stundum rauðrófusafa í stað rauðrófu og þá um 100 g. Eftir að allt er maukað bætir hún við 2 matskeiðum (10 gr) af Feel Iceland-kollageni og hrærir saman við.