Kókos- og hindberjaís fyrir fjóra

03 Apr 2018

Uppskrift að dásamlegum kókos- og hindberjaís fyrir fjóra.

Innihaldsefni:

  • 4 frosnir bananar, afhýddir og sneiddir í þrjá bita
  • 2 handfylli af hindberjum, frosin
  • 1 matskeið Aduna baobab
  • 10 matskeiðar Rude Health kókosdrykkur
  • 1 matskeið hlynsíróp

Aðferð:

Settu bananana, hindberin, baobab, hlynsíróp og kókosdrykkinn í blandara og blandaðu saman í eina mínútu.

Settu ísinn í skál og njótttu