UPPSKRIFTIR

Flestir eru vanir grænum djús – því ekki að prófa svartan? Hreinsandi og hressandi blanda.

Allt er vænt sem vel er grænt.  Allt í blandarann og fullkomin morgundrykkur tilbúin með næringarefnum sem gera þér gott. 

Það er ekkert notalegra en að fá sér heitt súkkulaði í haustveðrinu og veturinn skammt undan. Sérstaklega þegar þú veist hve hollt kakóið er. Þessi einfalda og fljólega uppskrift af heitu súkkulaði með Aduna Super-Cacao dufti gæti orðið ein af þínum uppáhalds!

Kurkuma latte, Turmerik mjólk eða gullna mjólkin er einstaklega bragðgóður drykkur og jafnframt góður fyrir líkama og sál. Hér eru tvær góðar uppskriftir!

Sigrún gaf Heilsuhúsinu leyfi til að birta nokkrar gómsætar uppskriftir úr nýrri og glæsilegri matreiðslubók sinni, Café Sigrún.

 

Flauelsmjúkur og dásamlega bragðgóður og hollur. 

Þegar hnetusmjör hittir banana gerast einhverjir töfrar. Þetta tvennt bragðast dásamlega vel saman. Einn uppáhaldsréttur Elvis Presley var samloka steikt á pönnu með smjöri með hnetusmjöri og banönum inni á milli. Hér er hollari valkostur sem er ekki síður bragðgóður. Þeytingur sem færir manni vellíðan inn í daginn.