Fréttir

Svartar baunir eru sérlaga seðjandi og ljúffengar. Þær eru mjög prótein- og trefjaríkar, en innihalda einnig mikið magnesíum, kalk og fleiri steinefni. Það sem kemur kannski á óvart er að í þeim er að finna töluvert magn lífsnauðsynlegra fitusýra, omega 3 og omega 6.

Þessi hristingur er svo ljúffengur og rjómakenndur að það er draumi líkast. Hann bragðast líkt og mjólkurhristingur, en líka eins og fínasti desert.

Kurkuma latte, Turmerik mjólk eða gullna mjólkin er einstaklega bragðgóður drykkur og jafnframt góður fyrir líkama og sál. Hér eru tvær góðar uppskriftir!

Amy’s Kitchen er fjölskyldufyrirtæki, þar sem allir fjölskyldumeðlimirnir leggja sitt af mörkum. Fyrirtækið var stofnað árið 1987 þegar Rachel og Andy Berliner eignuðust dóttur sína Amy.

Hjá Amy’s Kitchen er maturinn eldaður á sama hátt og við gerum í okkar eigin eldhúsi. Það er byrjað á því að finna ferskasta lífræna grænmetið. Síðan kaupa þau gæða pasta, grjón og baunir og þær mjólkurvörur sem notaðar eru, eru algerlega án hormóna. Vörurnar eru lífrænar

Allt er handgert og sósurnar eru unnar í þrepum, fyrst er olían hituð, þá er kryddunum bætt við og að loks ferskt grænmeti og tómatar. Allt er síðan hægeldað þar til rétta bragðinu er náð.

Þetta pestó er gott að eiga í ísskápnum en það hentar með mörgu, t.d. kjúklingi, baunum, fiski, á samlokur eða vefjur.

Moso er náttúrulegur lyktareyðir sem eyðir lykt, ofnæmisvöldum og hættulegri mengun á einfaldan, öruggan og náttúrulegan hátt. Moso pokinn inniheldur bambus kol sem eru þeirri náttúru gædd að þau draga í sig alla ólykt og raka og koma þannig einnig í veg fyrir myglusveppamyndun. Moso er algerlega laus við öll ilmefni.

Sólveig Sigurðardóttir lífstílsgúrú notar vörur frá Sólgæti. Vörur í matvörulínu Sólgætis eru vandlega valdar og merktar með upprunalandi svo neytendur vita hvaðan varan kemur.

Dásamleg hrákaka með sjúklegri berjasósu. Það tekur enga stund að græja þessa.

Frá örófi alda hafa smitsjúkdómar leikið mannkynið grátt. Lengst af hafði læknisfræðin fá svör, meðferð og forvarnir voru ómarkvissar, enda var þekking á eðli og útbreiðslu þessarra sjúkdóma takmörkuð. Í upphafi síðustu aldar voru lungnabólga, inflúensa, berklar og iðrasýkingar algengustu dánarorsakirnar víðast hvar á Vesturlöndum.

Náttúruleg hreinsiefni eru nauðsynleg í sumarhúsið til að rotþróin vinni vandræðalaust og sé sjálfbær, en ójafnvægi í vistkerfi rotþróarinnar getur fyllt hana óþarflega fljótt eða valdið ólykt.

 

Beta Carotene Complex blandan byggir upp og viðheldur fallegum og heilbrigðum húðlit.

Uppskriftin er fengin frá Sigrúnu sem heldur úti vefsvæðinu www.cafesigrun.com og er vinsælast súpan á vefnum. Uppskriftin er unnin út frá súpu sem höfundur smakkaði á veitingastað á Zanzibareyju árið 2007. 

Veldu grunnolíu sem hentar þinni húð. Við grunnolíurnar má bæta ilmkjarnaolíum eða JURTUM, Allt eftir því sem hentar þér og þínum. Búðu til dásamlegt og nærandi smyrsl sem er lífrænt, náttúrlegt og án allra aukaefna.

Uppskriftin er fengin frá Sigrúnu sem heldur úti vefsvæðinu cafesigrun.com.  Brauðið er eggjalaust, hnetulaust, mjólkurlaust vegan.  Sigrún gerir þetta brauð gjarnan til að eiga sem samlokubrauð. Það er mátulega létt til að það henti vel í samlokugrill eða brauðrist en er jafnframt mjög seðjandi.

Stefanía í Nýjalandi eða Stefanía S. Ólafsdóttir græðari hefur unnið með blómadropa og líkmasolíur í 10 ár og Heilsuhúsið hefur ávallt boðið dropana til sölu. Blómadroparnir frá Flower Essence Services hafa fengið gæðastimpil sem lífefld (Byodynamic) vara. verjir eru leyndardómar dropanna að sögn Stefaníu?

Sigrún gaf Heilsuhúsinu leyfi til að birta nokkrar gómsætar uppskriftir úr nýrri og glæsilegri matreiðslubók sinni, Café Sigrún.

 

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð vaxa á vestrænum löndum síðastliðna áratugi og sér ekki fyrir endann á.

Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir starfsmaður í Heilsuhúsinu á Laugavegi gefur góð ráð til þeirra sem vilja koma sér í kjörþyngd og missa 5 - 10 kíló.