Fréttir

Þessar eru algjört æði! Kryddaður orkukúlur með gulrótum, döðlum og fleira góðgæti.

Ekkert jafnast á við heitan og hreinsandi drykk í morgunsárið, hér er einn góður!

Sólveig Sigurðardóttir lífstílsgúrú hefur haldið úti bloggi og facebooksíðu undir heitinu „Lífsstíll Sólveigar“. Hún notar vörurnar frá Sólgæti í sína matargerð. Vörur í matvörulínu Sólgætis eru vandlega valdar og merktar með upprunalandi svo neytendur vita hvaðan varan kemur. Hér er ein góð uppskrift frá Sólveigu sem allir í fjölskyldunni munu elska. 

Alveg glænýtt í Heilsuhúsinu! Súrdeigsbrauð og kökur frá Litlu brauðstofunni. Ískornabrauð, Heilhveitibrauð, Orkubrauð, sykurlaust seytt brauð og ljúfeng eplakaka fást í næstu verslun Heilsuhússins!

Humble tannburstarnir eru umhverfisvænir tannburstar úr bambus. Fyrir hvern seldan bursta gefur framleiðandinn andvirði bursta til Humble Smile Foundation, sem hjálpa fátækum um allan heim með tannhirðu. 

 

Tyrkneskt Torshi - stór skammtur. Passar með öllum mat og er algjört lostæti.

 

Sýrður rauðlaukur er punkturinn yfir i-ið þegar kemur að salati eða ljúffengu meðlæti. 

Geithvannarsafinn Eyvindur er mjög athyglisvert og spennandi nýtt fæðubótarefni unnið úr ferskri geithvönn. Geithvönnin er týnd í óspilltri íslenskri náttúru og úr henni er pressaður safinn sem síðan er hraðfrystur. Safinn er 100% hreinn geithvannarsafi og án nokkurra viðbættra aukefna. Hvönnin vex best á votlendum engjum og bökkum meðfram ám samanber Laxá í Aðaldal, en þar tína Hvannalindir meðal annars hvönnina sem notuð er í framleiðsluna á safanum Eyvindi.

Flestir eru vanir grænum djús – því ekki að prófa svartan? Hreinsandi og hressandi blanda.

Sýrt grænmeti og ávextir hafa fylgt mannkyninu svo lengi sem elstu heimildir geta.

Flestir vilja hvítar og fallegar tennur. Ein aðferðin við við hvíttun á tönnum er að nota Solaray lyfjakolin til að bursta og djúphreinsa tennurnar, kolin hvítta þær án þess að þær rispist. Ekki er verra að losna við andremmu þar sem kolin drepa bakteríur. Hér er ein uppskrift af heimagerðu tannkremi úr lyfjakolum!

Einstaklega braðgóður og einfaldur grænmetisréttur!

Ljúfeng sætkartöflu uppskrift sem allir verða að prófa!

Birna G. Ásbjörnsdóttir er með meistaragráðu í næringarlæknisfræði frá Surreyháskóla og hefur stundað nám í gagnreyndum heilbrigðisvísindum við Oxfordháskóla. Birna starfar sem ráðgjafi og veitir fræðslu byggða á næringarlæknisfræði í formi fyrirlestra og námskeiða.

Meðfylgjandi er grein Birnu G. Ásbjörnsdóttur um þarmaflóruna og þá þætti sem geta stuðlað að heilbrigðum meltingarvegi.

Opinn fyrirlestur og allir velkomnir!

Fimmtudaginn 12.janúar, kl.20:00 

Staðsetning: World Class, Laugar - fyrirlestrarsalur, 1.hæð.

Ef þú hefur ekki þegar hoppað á grænmetislengju-vagninn þá er rétti tíminn núna.

Biotta er frumkvöðull í framleiðslu á lífrænum söfum og öll framleiðslan fer fram í Sviss. Enginn viðbættur hvítur sykur, rotvarnarefni, bragðefni né litarefni.

 

Activated coconut charcoal, eða lyfjakol úr kókoshnetum, er mjög fíngert duft, unnið úr óerfðabreyttum kókosskeljum. Það er löng saga á bak við notkunina á lyfjakolum sem nær allt aftur til 400 f.K., þar sem þau voru notað af Föníkumönnum og Egyptum til að hreinsa vatn. Einnig voru lyfjakolin notuð í ýmsum læknisfræðilegum tilgangi á þessum tíma og í gegnum aldirnar

Að bursta líkamann hátt og lágt hjálpar líkamanum að losna við dauðar húðfrumur og gefur húðinni aukna mýkt og ljóma. Talið er að burstunin hjálpi til við upptöku næringarefna, auki blóðflæði og styðji sogæðakerfið við losun eiturefna úr líkamanum. Langar þig að prófa þurrburstun? Hér er það sem þú þarft að vita!