Allt er vænt sem vel er grænt. Allt í blandarann og fullkomin morgundrykkur tilbúin með næringarefnum sem gera þér gott.
Eru ekki örugglega allir klárir með sparilúkkið fyrir hátíðirnar? Framundan eru skemmtilegustu og litríkustu hátíðir ársins og endalaust mikið um að vera. Flestar eru alveg til í að taka förðunina skrefi lengra um hátíðirnar og ekki skemmir fyrir að Benecos vörurnar eru náttúrulegar og á frábæru verði í Heilsuhúsinu. Margrét Friðriksdóttir, förðurnarfræðingur gefur okkur góð ráð og segir okkur frá sínum uppáhalds Benecos förðurnarvörum!
Uppskriftirnar eru allar vegan, glúten- og mjólkurlausar.
Ómótstæðileg Ella, konan á bakvið bókina.
Ella Mills er ein skærasta stjarnan í matreiðsluheiminum í Bretlandi. Þegar hún veiktist skyndilega af stöðubundinni hjartsláttartruflun (POTS) ákvað hún að breyta mataræðinu og fór að neyta jurtafæðu eingöngu.
Hvað er það sem gerir Ecover hreinlætislínuna sérstaka? Afhverju á ég frekar að nota Ecover? Smelltu og lestu kostina! Leggjum okkar að mörkum og verndum umhverfið.
Aqua Oleum býður upp á 100% hreinar ilmkjarnaolíur sem byggja á sögu og þekkingu þriggja kynslóða. Hver olía er valin vegna einstakra eiginleika sinna, af Juliu Lawless sem er þekkt fyrir víðamikla þekkingu sína á ilmkjarnaolíum og er höfundur hinna sívinsælu bókar „The Encyclopedia of Essential Oils“.
Áhugi fyrir náttúrulegum húðvörum hefur sjaldan verið meiri. Með auknum áhuga á heilbrigðu líferni eykst áhuginn á vönduðum náttúrulegum vörum. Heilsuhúsið er þekkt fyrir að bjóða aðeins hágæða náttúrulegar vörur sem næra líkama og sál. Hér gefur að líta nokkrar vinsælar húðvörur fyrir andlitið sem allar eru fáanlegar í verslunum Heilsuhússins og í vefverslun.
Undanfarin ár hafa verið áhugaverð fyrir margar sakir í heimi læknisfræðinnar, kannski þó sérstaklega hvað varðar mataræði og leiðbeiningar hér um. Það má segja að á nánast hverjum degi komi fram nýjar upplýsingar um það hvað og hvernig við eigum að borða. Við erum vön því að heyra um ýmsa matarkúra, iðulega í því skyni að grenna sig og halda sér ungum eða ná árangri í íþróttum svo dæmi séu tekin.