Oft eiga konur við þurrk í leggöngum að stríða sem eru komnar á breytingaskeiðið, hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabbameini eða vegna langtíma veikinda.
Það eru ótal leiðir til að setja saman spennandi þeyting. Í bókinni Allskonar þeytingar fyrir alla er að finna uppskriftir að um 60.000 þeytingum! Í bókinni er blaðsíðum er skipt í þrennt: grunn, vökva og ábæti, og þú raðar svo saman að eigin ósk.
Sæl Inga.
Ég er í smá basli með meltinguna, eða öllu heldur fæ ég verki hægra megin í kviðinn sem læknir telur ristilkrampa og fékk ég lyf sem mér finnst ekki gera mikið fyrir mig, ég er með vindgang og óþægindi út af þessu. Getur verið ég sé með óþol fyrir hveiti eða einhverju öðru sem veldur þessum krömpum ?
Hef verið svona um langan tíma og nú er svo komið að mér líður best þegar ég borða sem minnst.
Kveðja,
E
Sæl Inga.
Mig þyrstir í að vita hvort þú átt ráð handa mér.
Þannig er að húðin mín er mjög þurr og ég er með mikinn þurrk í ring um augu og í hársverði.
Einnig er ég alltaf mjög slæm á báðum hælum en þó er sá hægri oft verri. Finnst stundum eins og líðan í kring um augu og í hárinu hafi með veðurfarið að gera og kuldinn hafi áhrif.
Kveðja SH