Fréttir

Oft eiga konur við þurrk í leggöngum að stríða sem eru komnar á breytingaskeiðið, hafa nýlega eignast barn, verið í meðferð við krabbameini eða vegna langtíma veikinda.

Þegar karlar komast á miðjan aldur fer magn testósteróns minnkandi hjá mörgum. Líkamleg einkenni geta verið margvísleg og hefur Macalibrium Revolution reynst mörgum afar vel.

Í Heilsuhúsinu færðu fjölbreytt úrval af bætiefnum sem eru sérhönnuð fyrir börn og unglinga.

Ljúffeng og vermandi súpa.

Haustið hefur svo sannarlega sinn sjarma og nú finnst flestum gott að koma sér í góða rútínu og keyra orkuna í gang fyrir verkefni vetrarins. Þá er nauðsyn að undirbúa sig vel, hlúa að sér líkamlega og andlega og nýta sér allt hið góða sem getur hjálpað við verkefnið.

Bahn Mi er víetnamska orðið yfir snittubrauð (baguette) og uppskriftin frá Whole Earth er að virkilega góðri Bahn Mi samloku.

Við komu haustsins er mikilvægt að næra sig vel og passa að streita yfir verkefnum hversdagsins nái ekki tökum á okkur. Styrkja ónæmiskerfið með góðum bætiefnum og jurtum, borða hollan mat og hreyfa sig - en það er ýmislegt fleira sem hægt er að gera til að viðhalda góðri heilsu.

Um þessar mundir eru margir í berjamó enda aðalbláberjatíminn um þessar mundir.  Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt og búa til þína eigin dásemdarsultu. 

Það eru ótal leiðir til að setja saman spennandi þeyting. Í bókinni Allskonar þeytingar fyrir alla er að finna uppskriftir að um 60.000 þeytingum! Í bókinni er blaðsíðum er skipt í þrennt: grunn, vökva og ábæti, og þú raðar svo saman að eigin ósk.

Bragðgóð, holl og seðjandi súpa.

Tortilla vefjur með nýrnabaunum og grænmeti. Einfalt og þægilegt!

Í Heilsuhúsinu hefur te-úrvalið aukist til muna með nýju Matcha te-línunni frá Bloom. Fátt er betra en hnetusmjörskúlurnar frá Whole Earth eða orkustykkin frá Primal. 

Sæl Inga.

Ég er í smá basli með meltinguna, eða öllu heldur fæ ég verki hægra megin í kviðinn sem læknir telur ristilkrampa og fékk ég lyf sem mér finnst ekki gera mikið fyrir mig, ég er með vindgang og óþægindi út af þessu. Getur verið ég sé með óþol fyrir hveiti eða einhverju öðru sem veldur þessum krömpum ?

Hef verið svona um langan tíma og nú er svo komið að mér líður best þegar ég borða sem minnst.

Kveðja,

E

Einföld og girnileg hunangs-og hnetusmjörs hafrastykki.

Viltu ná og viðhalda heilbrigðri líkamsþyngd, eðlilegri ristillosun og bæta efnaskipti líkamans? Hér er komið bætiefni sem hjálpar þér að ná markmiðum þínum. Metabolic Balance er frábær ný vara sem fæst einungis í Heilsuhúsinu.

Rannsóknir sýna að örverur í meltingarvegi mannsins hafa margvísleg áhrif á líkamsstarfsemi. Þarmaflóran hefur áhrif á líkamsþyngd, efnaskipti og bólguvirkni, ver okkur gegn óæskilegum örverum og hefur áhrif á geðheilsu. (1, 2)

Sæl Inga.

Mig þyrstir í að vita hvort þú átt ráð handa mér.

Þannig er að húðin mín er mjög þurr og ég er með mikinn þurrk í ring um augu og í hársverði.

Einnig er ég alltaf mjög slæm á báðum hælum en þó er sá hægri oft verri. Finnst stundum eins og líðan í kring um augu og í hárinu hafi með veðurfarið að gera og kuldinn hafi áhrif.

Kveðja SH