Sigrún gaf Heilsuhúsinu leyfi til að birta nokkrar gómsætar uppskriftir úr nýrri og glæsilegri matreiðslubók sinni, Café Sigrún.
llmkjarnaolíur hafa verið notaðar af mannkyninu í lækningaskyni langt aftur í aldir. Vitneskjan um hvernig þær eru notaðar hefur byggt á reynslu kynslóðanna en þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á olíunum sýna að virkni þeirra hefur mikil áhrif á heilsufar og andlega líðan.
Notkun ilmkjarnaolíanna er lífstíll út af fyrir sig fyrir heimilið og margt fleira.
Heilsufar einstkalinga byggist á mótstöðuhæfni þeirra gegn álagi. Ónæmiskerfið sér um að verja fólk gegn sjúkdómum og halda skaðlegum örverum í skefjum. En hversu vel sem ónæmiskerfið starfar, þá getur sú starfsemi raskast ef of mikið er á það lagt. Má þar m.a. nefna umhverfismengun, einhæft eða óhollt fæði, reykingar og ofnotkun áfengis, einnig streitu, skort á hreyfingu og ófullnægandi svefn.
D vítamín er stundum kallað sólarvítamínið vegna þess að húðin framleiðir það þegar hún verður fyrir áhrifum útfjólublárra geisla sólarljóss.
Hreinlætislína fyrir dömur úr lífrænni og náttúrulegri bómull. Heilsuhúsið leitast sífellt við að bjóða viðskiptavinum sínum nýjar náttúrulegar vörur.
