Fréttir

Hampfræ og afurðir úr þeim hafa farið sem eldur í sinu um heilsuheiminn að undanförnu. Rétt er að taka fram að þó svo að hampfræið komi af plöntu sem er sömu ættar og kannabisplantan, inniheldur hampfræið ekki hið virka THC efni kannabisplöntunnar og er því án allrar vímuvirkni. Hins vegar er hampfræ, ásamt afurðum úr þeim svo sem hampolía og fleira, með einstaka heilsufarslega eiginleika sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Sæl Inga.

Mér var ráðlagt að spyrja þig varðandi eldri konu sem fékk þvagfærasýkingu um daginn í fyrsta sinn.

Hún fékk sýklalyf sem heitir Selexid í 7 daga. það hefur slegið á einkennin en sýkingin er ekki alveg farin og þetta er síðasti dagurinn á lyfinu.

Nú er spurningin hvort eitthvað náttúrulegt sé til ráða. Hún er á blóðþrýstingslyfjum (Atenólól 25 mg. á dag) og spurningin er hvort henni sé óhætt að taka bætiefni sem innihalda trönuber.

Takk fyrir komandi svar... 

Sæl Inga

Það er þrennt sem ég er að velta fyrir mér með tilliti til inntöku bætiefna.

Hvenær best er að taka probiotics (meltingargerla-asídófílus)? Ég hef verið að taka með mat í hádeginu og/eða á kvöldin en hef breytt því og er að taka núna eftir sítrónuvatn á morgnana, á undan morgunmatnum. Er eitthvað betra en annað?

Hvaða fjölvítamíni þú mælir sérstaklega með?

Ég er með barn á brjósti og hætti nýverið á pregnacare og fór í Spektro ásamt D-vítamíni, B-vítamíni og Udo's oil. Tek einnig spirulina.

Eru t.d. Terranova og Higher Nature vörurnar betri en Solaray? Hvaða bætiefni fyrir hárið mælir þú með?

Með fyrirfram þökk, H

Chlorella er grænþörungur sem vex í ferskvatni og er óhemju vítamín og steinefnaríkur. Þörungurinn inniheldur til dæmis mikið af B12 vítamíni, en það er einmitt nokkuð algengt að líkamann vanti þetta nauðsynlega vítamín.

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti skrifar

Nú er tilvalinn til þess að hreinsa aðeins. Gott þykir að taka smá hreinsun einu sinni til tvisvar sinnum á ári. 

Fjölmargar tegundir eru til að baunum og linsubaunum.  Gott er að vita hvernig á að meðhöndla baunirnar og sumar þarf að leggja í bleyti nokkrum klukkustundum áður en þær eru soðnar.  Í hvaða rétti getum við notað ýmsar tegundir bauna? Hér eru góðar upplýsingar um meðhöndlun bauna.  

Inga Kristjánsdóttir næringaþerapisti svarar fyrirspurnum lesenda.  

Astaxanthin & Blackcurrant frá Higher Nature er líklegast öflugasta náttúrulega andoxunarefnið sem uppgötvað hefur verið. Þegar vísindamenn komust á snoðir um virkni þess áttuðu þeir sig á því að um einstakt efni var að ræða. Astaxanthin er það efni sem gefur laxi, rækjum og flamingóum þennan djúpa fallega bleika lit og laxi að auki stökkkraftinn. Rannsóknir á mönnum hafa sýnt að Astaxanthin skerpir sjónina, eykur frjósemi, eflir ónæmiskerfið og styrkir hjarta- og æðakerfið, eflir meltinguna, eykur vöðvaþol og dregur úr sýnilegri öldrun húðar. 

 - er ljúffengt, heilsueflandi, lífrænt, ofurfæðis súkkulaði.
Klára litla súkkulaðið er búið til úr sjaldgæfum eiturefnalausum Criollo baunum frá Perú, sætan kemur úr kókósblóma sem gerir súkkulaðið ljúffengara.

Mikið úrval er til af heilnæmum og ljúffengum matarolíum. En hvenær á að nota hvaða olíu? Hér eru nokkrar einfaldar upplýsingar sem geta komið að gagni.  

Leiðir þú hugann einhverntíman að því þegar þú sprautar salernishreinsi í skálina hjá þér hvar hann endar?

Ertu þú að nota réttu hreinlætisvörurnar?

Xlear hefur reynst þeim sem er slæmir af frjóofnæmi einstaklega vel og minnkað notkun á ofnæmislyfjum hjá fjölda fólks, Xlear heldur ofnæmivöldunum í burt svo þau valda ekki usla í öndunarfærunum.

Sæl.

Mig langar að forvitnast hvaða bætiefni þú ráðleggur mér.

Þannig er að ég er með gigt, er of þung, oft þreytt og á skjaldkyrtislyfjum.

Svo tek ég líka lyf við kvíða.

Kv,

ein sem er ómöguleg 

Sæl Inga.

Ég á einn 2 og 1/2 árs strák sem er með lélegt ónæmiskerfi og er þar af leiðandi mjög pest sækinn. Hann er nànast alltaf með kvef og hósta og oftar en ekki leiða pestirnar af sér lungabólgu. Er eitthvað sem ég get gert til að styrkja ónæmiskerfið hjà honum? Hann er með fæðuofnæmi/óþol og fær ekki mjólk, egg, banana og maís. Hann er einnig viðkvæmur fyrir soja. Hann fær lýsi á hverjum degi og svo reyni ég að gefa honum vítamín og achidophilus en það gengur misvel. Hann hefur alla tíð sofið illa á nóttunni, verið viðkvæmur í meltingarvegi og á oft erfitt með skapið. Okkur grunar að hann geti verið með bakflæði sem gæti orsakað hóstann og vorum að byrja að gefa honum lyf við því. Við foreldrarnir erum orðin þreytt à endalausum veikindum og því eru öll ráð vel þegin.

HVERJU ER GOTT AÐ SKIPTA ÚT OG HVAÐ KEMUR ÞÁ Í STAÐINN?

Hæ hæ.

Þar sem ég er með óþol fyrir höfrum og hvítu hveiti þá var ég að spá hvað ég get notað í staðin fyrir hafra í graut og múslí. Ég hef prófað byggflögur frá móðir jörð og þær eru ágætar í grauta en mér finnst þær vera of litlar fyrir múslíið. Ég sé á síðunni að þið eruð með rúgflögur og speltflögur. Ég veit að ég má borða speltið en ég er að spá hvort rúgurinn sé ekki líka í lagi? Ég hef heyrt að hann sé jafnvel hollari en speltið.

Kv. J

Það er sívaxandi hópur sem kýs vegan bætiefni!

SPURT OG SVARAÐ

Eigið þið í Heilsuhúsinu eitthvað náttúruefni við bjúg?

Já svo sannarlega. Það er ýmislegt sem þú getur prófað. Við eigum til dæmis frábært vatnslosandi te sem heitir Gullhrís te (Golden Seal) og er frá Vogel. Það inniheldur auk gullhríss, birki, netlu o.fl. Svo er hægt að fá birkisafa, birkite, netlute og netlu í hylkjum til inntöku. Þetta getur allt hjálpað.