UPPSKRIFTIR

Hummus með svörtum kjúklingabaunum sem tekur aðeins fimm mínútur að útbúa!

Fljótlegt brauð með hnetusmjöri og banana.

Girnilegir og orkumiklar hnetusmjörskúlur með fræjum.

Þetta eru sennilega fallegustu pönnukökur/lummur sem þú hefur séð! Svo eru þær líka glútenfríar!amisa

Ótrúlega girnileg og öðruvísi samsetning á knasandi hrökkbrauðið frá Amisa.

Hollur og fljótlegur smoothie sem inniheldur meðal annars Feel Iceland Amino Marine Collagen.

Einfaldur kollagendrykkur sem inniheldur meðal annars kollagen frá Feel Iceland.

Kókoshnetu og ananas þeytingur sem færir þig í andlegt ferðalag til Púrtó Ríkó! Þessi snilld hentar vel sem millimál – eða jafnvel sem eftirréttur!

Próteinþeytingur sem hentar vel sem morgunmatur eða millimáltíð.

Bragðast eins og argasti skyndibiti en svo miklu hollara! Blómkál er kannski fjölhæfasta grænmetið og smakkast einstaklega vel í þessari stökku og bragðgóðu útgáfu. Snilldar meðlæti eða fingramatur í veisluna eða matarboðið.

Þessi þeytingur er mjög einfaldur. Þú setur allt hráefni í blandara (eða Nutribullet) og þeytingurinn er tilbúin að nokkrum sekúndum!

Þessi sjeik er sko ekki síðri en aðrir sjeikar sem eru fullir af sykri!

Þessar makkarónur sem ekki þarf að baka bragðast dásamlega. Hægt er að geyma þær í ísskáp eða í frysti, það fer bara eftir því hve kaldar þú vilt hafa þær.

Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar. Svona kúlur eru æðislegar, bara ein til tvær eru nóg til friða sykurpúkann. Samt er enginn viðbættur sykur – en nóg af fitu og prótíni til að halda blóðsykrinum í skefjum. Uppskriftin gerir um 30 stk.

Einfaldur en öðruvísi chiafræbúðingur með sítrónu og kasjúhnetum.

Einfaldur og þægilegur morgunmatur eða millimáltíð.

Fljótlegur og ljúffengur hafragrautur með banana, hnetum og hlynsírópi.