UPPSKRIFTIR

Þessi er bæði ferskur og nærandi.

Hafragrautur sem nægir fyrir tvo. Öðruvísi og skemmtileg útgáfa!

Það er auðvelt að útbúa ommelettu, eggjahræru og Quiche með Vegan Easy Egg. En hvernig notar maður vöruna í þessa rétti í stað eggja?

Hinn spænsk ættaði Horchata drykkur er hér komin í form hafragrauts og okkur finnst hann æði!

Hrökk-kex smurt á fjóra vegu.

Góður og hollur hafragrautur.

Hollt og gott granóla með Matcha dufti.

Fljótlegur og öðruvísi hafgragrautur með Matcha tei.

Hollar og dásamlega góðar vegan pönnukökur.

Hollur og dásamlegur hafragrautur.

Litrík og falleg skál, full af hollustu.

Einföld og fljótleg uppskrift að girnilegri smoothie skál.

Girnilegur morgungrautur með aprikósum, vanillu og hirsi.

Gott rauðrófumúslí sem hægt er t.d að nota í hafragrautinn eða út á jógúrtið.

Uppskrift í fjórum skrefum að bragðmiklum og heilsusamlegum morgunmat sem er stútfullur af berjum og kókos. Uppskriftin er í eina krukku.

Þessi þeytingur er ekki bara dásamlega góður á bragðið heldur tekur aðeins fimm mínútur að útbúa hann.

Dásamlega grænn og hollur drykkur með spínati, banana og eplum frá Sonnentor sem tekur aðeins 5 mínútur að gera!

Girnileg uppskrift af hollum maísbaunaklöttum. Lárperusalsað passar fullkomnlega með!

Sólveig Sigurðardóttir lífstílsgúrú hefur haldið úti bloggi og facebooksíðu undir heitinu „Lífsstíll Sólveigar“. Hún notar vörurnar frá Sólgæti í sína matargerð. Vörur í matvörulínu Sólgætis eru vandlega valdar og merktar með upprunalandi svo neytendur vita hvaðan varan kemur. Hér er ein góð uppskrift frá Sólveigu sem allir í fjölskyldunni munu elska.