UPPSKRIFTIR

María Krista Hreiðarsdóttir aðhyllist lágkolvetnamataræði sem gjörbreytti lífi hennar og heilsufari. Hún hefur tekið inn Feel Iceland kollagen um nokkurt skeið með frábærum árangri. Hér deilir hún uppskrift af yndislegu kollagen bulletproof kakói, sem að er upplagt að fá sér í skammdeginu.

Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttakennari og eigandi Gfit heilsuræktar í Garðabæ, fær sér reglulega ljúffengan, einfaldan og meinhollan kollagen morgungraut.

María Krista Hreiðarsdóttir aðhyllist lágkolvetnamataræði sem gjörbreytti lífi hennar og heilsufari. Hún hefur tekið inn Feel Iceland kollagen um nokkurt skeið með frábærum árangri. Hér deilir hún uppskrift af dásamlegum, léttum og góðum Chia-búðing sem er tilvalinn á morgnanna, í hádeginu og eftir kvöldmat.

Ragga Ragnars leik- og sundkona á sér uppháhalds morgundrykk og ákvað að deila honum með okkur.

Anna Marta Ásgeirsdóttir, líkamsræktar- og matarþjálfari býr sér til daglega gómsætan rauðrófugraut með Feel Iceland-kollageni.

Sörur eru eitt vinsælasta heimagerða konfektið hér á landi. Okkur fannst því tilvalið að gera góðar sörur enn betri og bæta kollageninu frá Feel Iceland út í.

Hollur og fljótlegur smoothie sem inniheldur meðal annars Feel Iceland Amino Marine Collagen.

Einfaldur kollagendrykkur sem inniheldur meðal annars kollagen frá Feel Iceland.

Girnileg uppskrift að hollum lummum.

Kókoshnetu og ananas þeytingur sem færir þig í andlegt ferðalag til Púrtó Ríkó! Þessi snilld hentar vel sem millimál – eða jafnvel sem eftirréttur!

Hver elskar ekki að borða hnetusmjör og banana saman? þessi ristaða samloka ætti ekki að valda vonbrigðum!

Einföld og fljótleg beygla með hnetusmjöri og epli.

Einfaldar og hollar "anda" pönnukökur með krydduðuðu og tilbúnu Jackfruit og grænmeti.

Girnilegt og fljótlegt meðlæti fyrir fjóra.

Próteinþeytingur sem hentar vel sem morgunmatur eða millimáltíð.

Skipulag er lykilinn að árangri þegar kemur að hollu mataræði. „Yfir-nótt“ hafragrautar eru ein af þessum frábæru lausnum sem spara tíma. Þeir eru líka hrikalega góðir og hægt að útfæra á ótal vegu. Þú getur útbúið svona hafragraut fyrir þrjá daga í senn og geymt í kæli og gripið svo með þér sem snöggan morgunmat eða léttan hádegismat.

Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð. Ef þú átt grill getur þú sett tófúið beint á spjótin og skellt þeim á grillið.

Bragðast eins og argasti skyndibiti en svo miklu hollara! Blómkál er kannski fjölhæfasta grænmetið og smakkast einstaklega vel í þessari stökku og bragðgóðu útgáfu. Snilldar meðlæti eða fingramatur í veisluna eða matarboðið.