UPPSKRIFTIR

Dásamlega góð og öðruvísi vegan súkkulaðimús.

Brúnkur sem innihalda m.a svartar baunir, súkkulaðismjör og kókossykur.

Einfaldar og fljótlegar hnetu- og súkkulaðibrúnkur sem ekki þarf að baka heldur aðeins að setja í frystinn.

Girnileg og holl súkkulaði- og kjúklingabaunaterta með kókosrjóma.

Þessi kokteill mun hrista vel uppí þér!

Þessi drykkur er fullkomin til að njóta með góðum vini.. eða tveimur.

Uppgvötaðu hvernig hægt er, á einfaldan hátt að nota Nadk Cashew Cookie bar til að búa til dásamlegan botn fyrir ostaköku. Límónufyllingin á botninn bragðast líka dásamlega.

Þessi girnilega orkuskál með möndlusmjöri er tilvalin morgun- eða hádegismatur. Holl og góð orka!

Mjólkurlaus jógúrt er himnasending fyrir þá sem geta eða vilja ekki borða dýramjólkurafurðir. Þessi er algjör næringarbomba og iðandi af vinveittum gerlum til að næra okkar innri flóru.

Uppskrift að glútenlausum bolludagsbollum sem er fengin að láni frá Cafesigrun.com.

Vatnsdeigsbollur úr spelti með bræddu 70% lífrænu súkkulaði er hollur kostur! Vatnsdeigsbollur úr spelti eru ekki síðri en þær hefðbundnu, jafnvel betri segja sumir.

Þessi er bæði ferskur og nærandi.

Það er snilld að eiga svona hollt „nammi“ í frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt. Stútfullt af næringu  og þú sleppur við blóðsykurssveiflurnar.

Þú borðar regnbogann þegar þú gæðir þér á þessu ilmandi og vermandi karrýi. Gerðu nóg af honum því þú munt vilja eiga afgang!

Súper einfalt og bragðgott nasl.

Margir eiga í tilfinningaríku ástar/haturs sambandi við kaffi. Einn góður bolli í góðum félagsskap nálgast einhverskonar himinsælu en misnotkun og ofneysla á þessum görótta drykk er að sjálfsögðu langt frá því að vera heilsusamleg.

Hafragrautur sem nægir fyrir tvo. Öðruvísi og skemmtileg útgáfa!

Dásamlega girnileg kókoskaka sem inniheldur meðal annars með kókosmjólk, hrásykur og eplaedik.

Girnileg jólalagkaka frá Biona Organic sem inniheldur m.a agave síróp, kósosmjólk, trönuber og kakóduft.