UPPSKRIFTIR

Þegar þú vilt slá í gegn hjá hollustustrumpunum! 

Engifer hrákökur með bleiku rauðrófukremi, hollar og krúttlegarfyrir litla putta. Ein uppskrift eru 8 frekar stórar kökur.

Það er svo gaman að nota berin úr haustuppskerunni. Hér kemur ein gómsæt hráfæðissulta sem er dásamleg á brauðið, í múslíið (hrein jógúrt, sulta, múslí! namm) og á kökuna. 

Þegar hnetusmjör hittir banana gerast einhverjir töfrar. Þetta tvennt bragðast dásamlega vel saman. Einn uppáhaldsréttur Elvis Presley var samloka steikt á pönnu með smjöri með hnetusmjöri og banönum inni á milli. Hér er hollari valkostur sem er ekki síður bragðgóður. Þeytingur sem færir manni vellíðan inn í daginn.

Matcha te er ótrúlega áhrifaríkt. Það hefur mikla andoxandi eiginleika, hreinsandi & orkugefandi.  Hér eru Matcha orkukúlur sem þú verður að prófa - einfaldar eru þær !

Það er mikilvægt að koma hollustu í litla kroppa og það getur reynst snúið og stundum þarf að hugsa út fyrir boxið. Hér er ein góð uppskrift að hollu hnetu og berjakexi sem öll fjölskyldan getur notið saman. 

Einfaldara verður það ekki ! Tekur aðeins nokkrar mínútur að gera.

Það er mikilvægt að koma hollustu í litla kroppa en það getur reynst snúið og stundum þarf að hugsa út fyrir boxið. 

Það er mikilvægt að koma hollustu í litla kroppa en það getur reynst snúið og stundum þarf að hugsa út fyrir boxið til að ná að koma t.d. bráðhollu grænkáli í blessuð börnin.

 

Engin verður svikinn af Bananasplitti, einfalt að útbúa og góður! 

Kallo hefur verið markaðsleiðandi í hrískökum og er það enn en nú eru vörur fyrirtækisins orðnar fjölmargar og spanna yfir marga vöruflokka.

Þeir sem hafa komist á bragðið með gott heilsukonfekt finnst það slá öllu öðru jólakonfekti við. Hér koma uppskriftir að tveimur afar góðum tegundum. Báðar eiga þær það sameiginlegt að innihalda Vivani gæðasúkkulaðið sem er bæði afar bragðgott, hollt og sérlega andoxunaríkt, lífrænar kakóbaunir sem Vivani er unnið úr, eru í hópi allra hollustu ávaxta jarðar. 

Hrá Chia fræ eru uppspretta af lífsnauðsynlegum fitusýrum, trefjum, próteini, vítamíni og steinefnum. Þau eru hlutlaus á bragðið og þenjast út í vatni. Mest næringargildi ef látin liggja í bleyti áður en þeirra er neytt.

Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir er snillingur í eldhúsinu og hér deilir hún með okkur einni gómsætri uppskrift sem er svo sannarlega gott að hafa við hendina í desember.  Hún bendir á að fólk leggi áherslu á að njóta jólanna af hófsemi og hafi hollustuna á bak við eyrað og þá verða jólin miklu fremur gleðileg.  

Hún Berglind hjá gulurraudurgraennogsalt var svo frábær að leyfa okkur að deila með ykkur þessu girnilega epla nachos-i. Þessi réttur er frábær. Ótrúlega einfalt og fljótlegt að útbúa. virkilega bragðgóður og hollur. 

Þetta salat er gott sem meðlæti með kjöt-, fiski- eða grænmetisréttum eða sem hluti af máltíð með samloku og súpu.

Girnilegt og gott Paleo brauð sem allir verða að smakka sérstaklega Cross fit og Boot camp iðkendur.  Tilvalið er að nota jólakökuform. 

 

Kryddaðar stökkar hunangsmöndlur fara afskaplega vel í kroppinn á aðventunni. Þær eru í senn hollar og sérlega bragðgóðar. Þær geta í raun komið í stað smákaka, eða annars snakks, ef einhver vill breyta til betri vegar.