Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar. Svona kúlur eru æðislegar, bara ein til tvær eru nóg til friða sykurpúkann. Samt er enginn viðbættur sykur – en nóg af fitu og prótíni til að halda blóðsykrinum í skefjum. Uppskriftin gerir um 30 stk.
Sumarrúllur eru eitt það sumarlegasta, ferskasta, hollasta og skemmtilegasta sem hægt er að borða. Auðveldlega hægt að bera fram sem aðalrétt, meðlæti eða forrétt. Frábær leið til að borða meira grænmeti, létt í magann og passar mjög vel með grillmat.