UPPSKRIFTIR

Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar. Svona kúlur eru æðislegar, bara ein til tvær eru nóg til friða sykurpúkann. Samt er enginn viðbættur sykur – en nóg af fitu og prótíni til að halda blóðsykrinum í skefjum. Uppskriftin gerir um 30 stk.

Sumarrúllur eru eitt það sumarlegasta, ferskasta, hollasta og skemmtilegasta sem hægt er að borða. Auðveldlega hægt að bera fram sem aðalrétt, meðlæti eða forrétt. Frábær leið til að borða meira grænmeti, létt í magann og passar mjög vel með grillmat.

Þessi er æðisleg á sumarleg salöt. Geymist í kæli í 3 daga.

Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei. Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan. Þessi uppskrift dugar fyrir tvo.

Einfaldur en öðruvísi chiafræbúðingur með sítrónu og kasjúhnetum.

Einfaldur og þægilegur morgunmatur eða millimáltíð.

Holl morgunarverðarskál með peru/nektarínu, hunangi og mjúku hnetusmjöri.

Fljótlegur og ljúffengur hafragrautur með banana, hnetum og hlynsírópi.

Hollur og góður morgunmatur eða millimál.

Þessi mjólkurlausi hnetudrykkur er pakkaður af hollri fitu og af náttúrlegum sætuefnum.

Uppskrift að dásamlegum kókos- og hindberjaís fyrir fjóra.

Þessi einfalda og girnilega uppskrift að kókosíspinnum gefur 8 stk. af íspinnum.

Það er dásamlegt að njóta þessarra hollu íspinna. Einföld og fljótleg uppskrift.

Þrjár uppskriftir að hollum, girnilegum og fljótlegum drykkjum ásamt uppskrift frá Gemmu Stafford af kókosís sem er mjög auðveldur í framkvæmd.

Hollur, einfaldur og girnilegur þeytingur.

Þessa uppskrift er hægt að útbúa daginn áður en það á að bera hana fram.

Þessi kaka er algjör súkkulaðibomba!

Dásamlega góð og öðruvísi vegan súkkulaðimús.

Brúnkur sem innihalda m.a svartar baunir, súkkulaðismjör og kókossykur.