Hafragrautur sem nægir fyrir tvo. Öðruvísi og skemmtileg útgáfa!
Kefir er jógúrt kúltúr sem er notaður til að búa til kefir jógúrt úr mjólk. Kefir kúltúrinn er upprunninn einhvers staðar í Kákasusfjöllunum. Enginn veit nákvæmlega hvernig eða hvenær hann varð til en hann er nú einn eftirsóttasti jógúrt kúltúrinn vegna þess hve öflugur hann er og iðandi af vinveittum gerlum.
Sífellt fleiri eru að uppgötva kosti þess að nota ilmolíulampa á heimilinu eða í vinnunni og skapa þannig raunverulega gott andrúmsloft. Nú fást í Heilsuhúsinu ilmolíur og lampar sem henta börnunum okkar. Að setja ilmolíulampann í gang á kvöldin þegar kemur að háttatíma getur breytt miklu, eða á morgnana til að koma litlum kroppum í gang. Kannaðu málið í næsta Heilsuhúsi eða í netverslun.