UPPSKRIFTIR

Spennandi uppskriftir með Sólgæti.

Hollur, góður og einfaldur í framkvæmd. 

Heilsufréttir tóku hús á Auði Rafnsdóttur, þáttagerðarkonu á sjónvarpsstöðinni Hringbraut og höfund metsölubókarinnar Kryddjurtarækt fyrir byrjendur. Auður ræktar sínar eigin kryddjurtir, þurrkar þær og notar m.a. í matseld. Við fengum hana til gefa lesendum smá innsýn í kryddjurtaheiminn sinn.

Svartar baunir eru sérlaga seðjandi og ljúffengar. Þær eru mjög prótein- og trefjaríkar, en innihalda einnig mikið magnesíum, kalk og fleiri steinefni. Það sem kemur kannski á óvart er að í þeim er að finna töluvert magn lífsnauðsynlegra fitusýra, omega 3 og omega 6.

Þessi hristingur er svo ljúffengur og rjómakenndur að það er draumi líkast. Hann bragðast líkt og mjólkurhristingur, en líka eins og fínasti desert.

Kurkuma latte, Turmerik mjólk eða gullna mjólkin er einstaklega bragðgóður drykkur og jafnframt góður fyrir líkama og sál. Hér eru tvær góðar uppskriftir!

Þetta pestó er gott að eiga í ísskápnum en það hentar með mörgu, t.d. kjúklingi, baunum, fiski, á samlokur eða vefjur.

Sólveig Sigurðardóttir lífstílsgúrú notar vörur frá Sólgæti. Vörur í matvörulínu Sólgætis eru vandlega valdar og merktar með upprunalandi svo neytendur vita hvaðan varan kemur.

Dásamleg hrákaka með sjúklegri berjasósu. Það tekur enga stund að græja þessa.

Uppskriftin er fengin frá Sigrúnu sem heldur úti vefsvæðinu www.cafesigrun.com og er vinsælast súpan á vefnum. Uppskriftin er unnin út frá súpu sem höfundur smakkaði á veitingastað á Zanzibareyju árið 2007. 

Uppskriftin er fengin frá Sigrúnu sem heldur úti vefsvæðinu cafesigrun.com.  Brauðið er eggjalaust, hnetulaust, mjólkurlaust vegan.  Sigrún gerir þetta brauð gjarnan til að eiga sem samlokubrauð. Það er mátulega létt til að það henti vel í samlokugrill eða brauðrist en er jafnframt mjög seðjandi.

Sigrún gaf Heilsuhúsinu leyfi til að birta nokkrar gómsætar uppskriftir úr nýrri og glæsilegri matreiðslubók sinni, Café Sigrún.

 

Sigrún gaf Heilsuhúsinu leyfi til að birta nokkrar gómsætar uppskriftir úr nýrri og glæsilegri matreiðslubók sinni, Café Sigrún.

Flauelsmjúkur og dásamlega bragðgóður og hollur. 

Hér er ein frábær uppskrift sem er vel þess virði að prófa.  

Heilnæm og náttúruleg í anda Heilsuhússins. 

Dásamlegur súkkulaðibúðingur fyrir 4 - algjör ofurfæða og örsnöggur í undirbúning !

Það gæti verið góð hugmynd um helgina að búa til þessar ljúffengu hafrakúlur.  Uppskriftin er einföld og ekki síður afar holl.  

Okkur langar að deila með ykkur hollu útgáfunni af pippbrúnku, sem er fullkomlega hráfæðis. En nýlega var einmitt greint frá því að þær þjóðir sem borða mest súkkulaði mældust gáfaðastar.