UPPSKRIFTIR

Uppskrift að átta girnilegum pönnukökum eða lummum.

Bökurnar verða ekki mikið meira girnilegri en þessi.

Matcha on the rocks sem inniheldur Möndlumjólk frá Rude Health og Matcha te frá Tea Pigs. Fljótleg og einföld uppskrift að gómsætum og hollum drykk.

Gómsæt, einföld og fljótleg sætkartöflu-og hnetusmjörssúpa. Þetta er eitthvað sem þú verður að prófa!

Einfaldur, auðveldur og fljótleg uppskrift að hollum kakódrykk sem inniheldur Rude Health heslihnetudrykk og Aduna kakó. Bragðast næstum eins og nutella en er án alls sykurs

Bragðgóðir og kælandi íspinnar með mjólkurlausum kókosdrykk frá Rude Health. Einföld og fljótleg uppskrift.

Einföld og girnileg hnetusmjörsmús sem inniheldur aðeins þrjú hráefni!

Langa með grænkálspestói sem á eftir að slá í gegn hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Pestóið bragðast líka dásamlega eitt og sér, á brauð eða kex.

Rice Krispies bitar sem eru ofureinfaldir í gerð og ótrúlega góðir. Ég á í raun erfitt með að finna réttu orðin til að lýsa þessu sælgæti. Hvet alla bara til að prufa sjálf, smakka og njóta með góðri samvisku.

Þessi þeytingur er ekki bara dásamlega góður á bragðið heldur tekur aðeins fimm mínútur að útbúa hann.

Dásamlega ljúffengt og ferskt grænkálspestó sem er gott á kex og/eða brauð en hentar einnig fullkomlega í pasta-eða fiskréttinn.

Þessi próteinríka og glútenlausa uppskrift inniheldur rauðlauk, papriku og tómata sem er blandað saman við silkimjúkt eggaldin, basilíku, hvítlauk og pestó sem er að lokum öllu blandað saman við kjúklingabaunapasta frá Profusion.

Dásamlegt salat með öllum mat eða eitt og sér. Gott er að borða súrdeigsbrauð með salatinu.

Dásamlega grænn og hollur drykkur með spínati, banana og eplum frá Sonnentor sem tekur aðeins 5 mínútur að gera!

Hér er uppskrift af æðislegri döðluköku með karamellusósu sem er í miklu uppáhaldi heima hjá Helgu Gabríelu kokkanema á Vox og mikilli áhugamanneskju á hollu matarræði. Látið þessa köku ekki fram hjá ykkur fara, hún er alveg ást við fyrsta smakk.

Uppskrift að gómsætum súkkulaðiís með svartbaunafudge. Þessi er 100% vegan, er laus við: mjólk, glúten og egg! Þessi á örugglega eftir að slá í gegn!

Girnileg uppskrift að falafel bollur með kjúklingabaunum fyrir fjóra.

Ljúffeng uppskrift að fylltum paprikum með kínóa, mosarella og döðlum.

Linsubauna bolognese með sætkartöflu spagetti fyrir grænkera og sanna sælkera.