UPPSKRIFTIR

Gott álegg á brauð eða kex.

Kasjúrjómi með tei og sítrónusafa.

Lárperumauk sem er mjög gott á kex, brauð eða út á salat

Girnilegar hnetur sem eru gott millimál.

Mjólk sem geymist í 3-4 daga í kæli.

Góður hafragrautur með bláberjum, tei og hindberjum.

Gott rauðrófumúslí sem hægt er t.d að nota í hafragrautinn eða út á jógúrtið.

Ljúffeng og vermandi súpa.

Bahn Mi er víetnamska orðið yfir snittubrauð (baguette) og uppskriftin frá Whole Earth er að virkilega góðri Bahn Mi samloku.

Um þessar mundir eru margir í berjamó enda aðalbláberjatíminn um þessar mundir.  Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt og búa til þína eigin dásemdarsultu. 

Það eru ótal leiðir til að setja saman spennandi þeyting. Í bókinni Allskonar þeytingar fyrir alla er að finna uppskriftir að um 60.000 þeytingum! Í bókinni er blaðsíðum er skipt í þrennt: grunn, vökva og ábæti, og þú raðar svo saman að eigin ósk.

Bragðgóð, holl og seðjandi súpa.

Tortilla vefjur með nýrnabaunum og grænmeti. Einfalt og þægilegt!

Einföld og girnileg hunangs-og hnetusmjörs hafrastykki.

Uppskrift í fjórum skrefum að bragðmiklum og heilsusamlegum morgunmat sem er stútfullur af berjum og kókos. Uppskriftin er í eina krukku.

Einfaldur, fljótlegur og góður núðluréttur með kjúklingi, grænmeti og hnetusmjöri.

Þessar hrískökur smakkast dásamlega með geitaosti, papriku, olíu og salti og pipar.

Bananakaka sem er bökuð í örbylgjuofni. Einföld, fljótleg og þægileg uppskrift.