UPPSKRIFTIR

Gómsæt, einföld og fljótleg sætkartöflu-og hnetusmjörssúpa. Þetta er eitthvað sem þú verður að prófa!

Langa með grænkálspestói sem á eftir að slá í gegn hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Pestóið bragðast líka dásamlega eitt og sér, á brauð eða kex.

Þessi próteinríka og glútenlausa uppskrift inniheldur rauðlauk, papriku og tómata sem er blandað saman við silkimjúkt eggaldin, basilíku, hvítlauk og pestó sem er að lokum öllu blandað saman við kjúklingabaunapasta frá Profusion.

Dásamlegt salat með öllum mat eða eitt og sér. Gott er að borða súrdeigsbrauð með salatinu.

Girnileg uppskrift að falafel bollur með kjúklingabaunum fyrir fjóra.

Ljúffeng uppskrift að fylltum paprikum með kínóa, mosarella og döðlum.

Linsubauna bolognese með sætkartöflu spagetti fyrir grænkera og sanna sælkera.

Girnileg uppskrift af hollum maísbaunaklöttum. Lárperusalsað passar fullkomnlega með!

Einstaklega braðgóður og einfaldur grænmetisréttur!

Ljúfeng sætkartöflu uppskrift sem allir verða að prófa!

Ef þú hefur ekki þegar hoppað á grænmetislengju-vagninn þá er rétti tíminn núna.

Graskersrísóttó er alveg jafn mjúkt og dásamlegt og hefðbundið rísottó en hefur að geyma enn meiri hollustu. Hýðishrísgrjón bragðast alveg jafn vel og hvít en bæta við svo miklum trefjum, sem og góðum vítamínum og steinefnum.

Þetta rauðrófucarpaccio er algjört sælgæti! Skærbleikar sneiðar af rauðrófu líta ótrúlega vel út á móti grænum klettasalatsblöðunum og salatsósan fær allt saman til að glansa. Uppskriftin er fengin úr bókinni Ómótstæðileg Ella, sem inniheldur fjölda heilsusamlegra uppskrifta. 

Hollur, góður og einfaldur í framkvæmd. 

Svartar baunir eru sérlaga seðjandi og ljúffengar. Þær eru mjög prótein- og trefjaríkar, en innihalda einnig mikið magnesíum, kalk og fleiri steinefni. Það sem kemur kannski á óvart er að í þeim er að finna töluvert magn lífsnauðsynlegra fitusýra, omega 3 og omega 6.

Uppskriftin er fengin frá Sigrúnu sem heldur úti vefsvæðinu www.cafesigrun.com og er vinsælast súpan á vefnum. Uppskriftin er unnin út frá súpu sem höfundur smakkaði á veitingastað á Zanzibareyju árið 2007. 

Þetta salat er gott sem meðlæti með kjöt-, fiski- eða grænmetisréttum eða sem hluti af máltíð með samloku og súpu.