UPPSKRIFTIR

Hollar og dásamlega góðar vegan pönnukökur.

Þetta eru sennilega fallegustu pönnukökur/lummur sem þú hefur séð! Svo eru þær líka glútenfríar!amisa

Sörur eru eitt vinsælasta heimagerða konfektið hér á landi. Okkur fannst því tilvalið að gera góðar sörur enn betri og bæta kollageninu frá Feel Iceland út í.

Girnileg uppskrift að hollum lummum.

Kókoshnetu og ananas þeytingur sem færir þig í andlegt ferðalag til Púrtó Ríkó! Þessi snilld hentar vel sem millimál – eða jafnvel sem eftirréttur!

Skipulag er lykilinn að árangri þegar kemur að hollu mataræði. „Yfir-nótt“ hafragrautar eru ein af þessum frábæru lausnum sem spara tíma. Þeir eru líka hrikalega góðir og hægt að útfæra á ótal vegu. Þú getur útbúið svona hafragraut fyrir þrjá daga í senn og geymt í kæli og gripið svo með þér sem snöggan morgunmat eða léttan hádegismat.

Súkkulaði og heslihnetur er blanda sem klikkar ekki. Hér höfum við próteinríkt súkkulaðistykki sem gefur bæði orku og fyllingu sem endist. Góð blanda af kolvetnum, fitu OG próteini sem sér til þess að blóðsykurinn helst í jafnvægi og þú sleppur við sykursjokkið. Þessi uppskrift gerir um 10 meðalstór stykki. Snilld að eiga í frystinum.

Þessar eru dásamlegar! Stökkar að utan, mjúkar að innan og stútfullar af orku og næringu. Það má leika sér með álegg en þær virka jafn vel sem morgunmatur, bröns og eftirréttur. Ef þú átt ekki vöfflujárn er vel hægt að steikja þær sem pönnukökur. Þetta er lítil uppskrift, eiginlega bara fyrir einn svo þú getur margfaldað hana með fjölda þeirra munna sem þú ætlar að fæða.

Þessi sjeik er sko ekki síðri en aðrir sjeikar sem eru fullir af sykri!

Þessar makkarónur sem ekki þarf að baka bragðast dásamlega. Hægt er að geyma þær í ísskáp eða í frysti, það fer bara eftir því hve kaldar þú vilt hafa þær.

Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar. Svona kúlur eru æðislegar, bara ein til tvær eru nóg til friða sykurpúkann. Samt er enginn viðbættur sykur – en nóg af fitu og prótíni til að halda blóðsykrinum í skefjum. Uppskriftin gerir um 30 stk.

Þessa uppskrift er hægt að útbúa daginn áður en það á að bera hana fram.

Þessi kaka er algjör súkkulaðibomba!

Dásamlega góð og öðruvísi vegan súkkulaðimús.

Brúnkur sem innihalda m.a svartar baunir, súkkulaðismjör og kókossykur.

Einfaldar og fljótlegar hnetu- og súkkulaðibrúnkur sem ekki þarf að baka heldur aðeins að setja í frystinn.

Girnileg og holl súkkulaði- og kjúklingabaunaterta með kókosrjóma.

Uppskrift að glútenlausum bolludagsbollum sem er fengin að láni frá Cafesigrun.com.

Súper einfalt og bragðgott nasl.