UPPSKRIFTIR

Hollt og gott kex með engifer og sítrónu.

Kasjúrjómi með tei og sítrónusafa.

Einföld og girnileg hunangs-og hnetusmjörs hafrastykki.

Bananakaka sem er bökuð í örbylgjuofni. Einföld, fljótleg og þægileg uppskrift.

Uppskrift að átta girnilegum pönnukökum eða lummum.

Bökurnar verða ekki mikið meira girnilegri en þessi.

Einföld og girnileg hnetusmjörsmús sem inniheldur aðeins þrjú hráefni!

Rice Krispies bitar sem eru ofureinfaldir í gerð og ótrúlega góðir. Ég á í raun erfitt með að finna réttu orðin til að lýsa þessu sælgæti. Hvet alla bara til að prufa sjálf, smakka og njóta með góðri samvisku.

Hér er uppskrift af æðislegri döðluköku með karamellusósu sem er í miklu uppáhaldi heima hjá Helgu Gabríelu kokkanema á Vox og mikilli áhugamanneskju á hollu matarræði. Látið þessa köku ekki fram hjá ykkur fara, hún er alveg ást við fyrsta smakk.

Uppskrift að gómsætum súkkulaðiís með svartbaunafudge. Þessi er 100% vegan, er laus við: mjólk, glúten og egg! Þessi á örugglega eftir að slá í gegn!

Hér er uppskrift sem allir ættu að prófa. Heilsuvöfflur sem munu svo sannarlega slá í gegn :)

Þessar eru algjört æði! Kryddaður orkukúlur með gulrótum, döðlum og fleira góðgæti.

Spennandi uppskriftir með Sólgæti.

Dásamleg hrákaka með sjúklegri berjasósu. Það tekur enga stund að græja þessa.

Hér er ein frábær uppskrift sem er vel þess virði að prófa.  

Heilnæm og náttúruleg í anda Heilsuhússins. 

Dásamlegur súkkulaðibúðingur fyrir 4 - algjör ofurfæða og örsnöggur í undirbúning !

Það gæti verið góð hugmynd um helgina að búa til þessar ljúffengu hafrakúlur.  Uppskriftin er einföld og ekki síður afar holl.  

Okkur langar að deila með ykkur hollu útgáfunni af pippbrúnku, sem er fullkomlega hráfæðis. En nýlega var einmitt greint frá því að þær þjóðir sem borða mest súkkulaði mældust gáfaðastar.